Um Húsaviðgerðir

Markmið okkar er að veita góða þjónustu á sviði viðgerða og viðhalds fasteigna. Forsvarsmaður húsaviðgerða.is hefur yfir 20 ára reynslu í alhliða múrverki og viðgerðum og viðhaldi fasteigna.

Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni í viðgerðum og viðhaldi fasteigna. Sem dæmi má nefna sprunguviðgerðir, múr- og steypuviðgerðir, tröppuviðgerðir, steining, flotun, múrklæðning, múrfiltun, almennt múrverk, háþrýstiþvottur, niðurlögn steinsteypu, gluggaskipti, þakskipti, vinnupallaleiga, uppsetningu vinnupalla og frágangi.
Matthías Eyjólfsson​
Matthías Eyjólfsson​Framkvæmdastjóri

NÁM

Lauk námi til löggildingar fasteignasala hjá Endurmenntun HÍ - 2019
Virkt starfsleyfi byggingastjóra
Löggilding múrarameistara 2010
Meistarabréf í múraraiðn 2005
Sveinsbréf í múraraiðn 1998

Námskeið og gæðastjórnun

Merking vinnusvæða, 2021
• Námskeið hjá LMFÍ sem dómskvaddur matsmaður
• Inndælingar í óþéttar sprungur og plötuskil, 2019.
• Húsakoðun og matsækni, Endurmenntun 2019
• Cortec Corporation námskeið í tæringarvörnum í burðarvirki í steypu, Saint Paul, Minnesota 2002
• Weber construction and concrete repair, London, England, 2002
• Concrete repair, Las Vegas, Nevada, 1999
• Masonry repair, Las Vegas, Nevada, 1999
Vinnupallar til leigu
Vinnupallar til leigu

Vinnupallar til leigu,
uppsetning og niðurrif.

Ástandsskoðun
Ástandsskoðun

Við höfum yfir að ráð nýjustu tæki við ástandsskoðun fasteigna.

Múrfiltun
Múrfiltun

Endurnýjun veðurkápu húsa fyrir vatnsþéttni og fegurð.

Steining
Steining

Stórmeistarar í endursteiningu á eldri húsum og nýbyggingum.